Tuesday, March 30, 2010

Páska frí ekki hálfnað og ég er kominn langt á leið með heimavinnuna sem ég ætlaði að gera það er góður hlutur. Kvíði fyrir að klúðra þessu er kominn í mig og mér finnst eina meðalið vera að vinna meira. Seinasta bjórkveld var skemmtilegt og get ég sagt að besti bjór sem ég hef smakkað var á því kveldi. Víking held ég að það hafi verið. Ég er búinn að skrifa námslýsingu fyrir Lok 113 og gera ferilskrá. Sem þíðir að þegar ég er búinn að skila því til Jónu G. þá verð ég með eina einingu í höfn. Ég er í þó töluvert mörgum les áföngum þannig að það er mikið les efni og því ekki síðra að vera byrjaður.

No comments:

Post a Comment